FYRIR FAGFÓLK

UMBOÐSAÐILAR
SWISS-COLOR Á ÍSLANDI

Varanleg fegurð er umboðsaðili Swiss-Color á Íslandi. Swiss-Color er hágæða vörumerki með vörur sem fagfólk um allan heim er að nota við varanlega förðun. Vörumerkið Swiss-Color hefur verið í stöðugri þróun síðan 1989 og notað við góðan orðstýr um allan heim. Swiss-Color er nú leiðandi vörumerki í varanlegri förðun í um það bil 60 löndum. Litir Swiss-Color eru án allra málma eins og nikkel og iron oxið og eru þvi ekki ofnæmisvaldandi. Litirnir sitja vel í húðinni, lita breytast ekki og auðvelt er að vinna með þá.

Sem umboðsaðili Swiss-Color á Íslandi býður Varanleg Fegurð upp á allt sem fagmenn/sérfræðingar í varanlegri förðun þurfa á að halda í heildsölu. Vélar, nálar, liti, einnig allt í microblade línunni o.f.l. Microblade nálarnar frá Swiss-Color gera hárfínar strokur en stærðin er frá 0,12 – 0,18 mm.
 
Við bjóðum upp á námskeið fyrir byrjendur og einnig þá sem vilja bæta við sig tækni, svosem; hairstroke, skyggingu í brúnir, powder brows, varalínu, skyggingu í varir o.s.frv.
 
Scroll to Top