VARIR

VARANLEG FEGURÐ

Hjá Varanlegri Fegurð bjóðum við upp á varanlega förðun (tattoo) skerpingu og mótun á nátturulegan hátt. Hvort sem ástæðan er til að spara tíma, ef þú stundar mikið líkamsrækt, ef þú sérð illa, eða ert að ganga í gegnum veikindi.
Hver og einn viðskiptavinur upplifir persónulega þjónustu og fær allar þær leiðbeiningar sem eiga við hverju sinni, með litaval og form sem hentar vel til að fá sem besta útkomu.
Við notum eingöngu hágæða vörur frá Swiss-Color sem eru án allra aukaefna eins og nikkel og iron oxið. Allir litir frá Swiss-Color eru ofnæmisfríir og þeir lita breytast ekki, en það er mælt með að skerpa litinn á 12-18 mánaða fresti. Liturinn lýsist mismikið með tímanum en sól, snyrtivörur, húðgerð og frumuendurnýjun eru þar ráðandi þættir þar sem litarefnið er sett mjög grunnt í efstu lög húðarinnar.

MEÐFERÐ

Í fyrsta tíma er fyllt út form með öllum upplýsingum um heilsu viðskiptavinar. Áður en meðferð hefst þá er formið teiknað upp pg litur vilainn í samráði við viðskiptavininn hverju sinni.
Það þarf að koma í 2 – 3 skipti með 4-6 vikna millibili fyrir hverja meðferð.

Varir: Varalína, varalína með skugga, eða heillitaðar varir.
 
Scroll to Top